Frí heimsending þegar verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira!

Um okkur

 

 

Netverslunin Heimadekur er lítið fjölskyldurekið fyrirtæki með það að markmiði að bjóða eingöngu upp á hágæða vörur og vörumerki. Þar sem áhersla er lögð á gæði ekki magn. Við leggjum áherslu á náttúrulegar & umhverfisvænar vörur. 

 Í dag erum við umboð fyrir vörumerkið KANA skincare sem býður upp á  framúrskarandi húðvörulínu sem inniheldur hágæða CBD.

CBD er náttúrulegt efni unnið úr kannabisplöntunni sem inniheldur mikið af andoxunarefnum, minnkar bólgur í húð eins & t.d. rósroða, bólur eða ör & vinnu á öldrunarblettum eða sólarskemmdri húð.

Við erum með samninga í vinnslu við fleiri aðila sem bætast við vöruúrvalið okkar fljótlega. 

 

Hefur þú áhuga á því að bjóða þínum viðskiptavinum vörur frá okkur? 

 Hafðu samband við okkur á heimadekur@heimadekur.is eða á forminu hér að neðan: 

  

Um fyrirtækið: 

Þessi vefverslun er rekin af

2040. ehf. kt. 580221-0330.
Sifjarbrunni, Reykjavík
S. 868-5861

VSK nr. 140322