Um heimadekur.is

 

Netverslunin heimadekur.is er fjölskyldurekið fyrirtæki.  Við erum með það að markmiði að bjóða upp á einstakar vörur og vörumerki. Við leitumst við að framleiðendur, sem við störfum með, leggja áherslu á gæði ekki magn. Við leggjum einnig áherslu á náttúrulegar og umhverfisvænar vörur. 

Starfsemi okkar skiptist í tvennt. Annarsvegar heildsölu og svo netverslunina heimadekur. Í dag erum við umboð fyrir vörumerkið Kana Skincare sem býður upp á framúrskarandi húðvörulínu. Við erum einnig að vinna í að taka inn vörur frá nýju merki sem einbeitir sér að gæða vörum fyrir húðina. 

Vilt þú bjóða þínum viðskiptavinum upp á vörur frá Kana Skincare eða
Sif´s day off? Hafðu samband við okkur á heimadekur@heimadekur.is  

Um fyrirtækið: 

Þessi vefverslun er rekin af

2040. ehf. kt. 580221-0330.
Sifjarbrunni, Reykjavík
S. 868-5861

VSK nr. 140322