Lótus Tóner
Lótus Tóner
Lótus Tóner
  • Gallery thumbnail alt
  • Gallery thumbnail alt
  • Gallery thumbnail alt

Lótus Tóner

Vörumerki
Kana Skincare
Venjulegt verð
9.990 kr
Útsala
9.990 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Verð
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknast þegar greitt er

Lótusblóm eru einstök blóm sem eru innihalda mikið af andoxunarefnum, fitusýrum, próteinum og er þekkt fyrir að vinna gegn bólgum í húð. Dekraðu við þig með silkimjúkum, léttum og rakagefandi tóner. Þú finnur strax hvað hann er silkimjúkur á húðinni. 

Tilgangur: Að næra, róa og tóna húðina. Eftir hreinsun er mikilvægt að ná aftur réttu pH gildi húðar. Tónerinn frásogast hratt í húðina og undirbýr hana til að taka við því sem eftir er að húðrútínunni þinni - fyrir hámarks árangur.  

Gott að vita: Húðvörur frá Kana Skincare eru byggðar á kóreskum hefðum (K-beauty). Bleika lótusblómið hefur nýst í aldaraðir enda hefur það þrifist ótrúlega vel þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Það hefur stundum verið kallað stórstjarna í húðumhirðu enda þekkt fyrir virkni gegn roða og bólgum á meðan það stuðlar framkallar þennan ljóma í húðinni. Kannabínóðarnir cbd, cbg og cbn innihalda öflug efni til að slétta fínar línur og mýkja. Rósmarín og lakkrísrót vinna saman á ótrúlegan hátt að því að tóna, hreinsa húð og jafna húðina.

Gott við:

  • Bólgum og stressaðri í húð
  • Húð sem vantar jafnvægi
  • Þurri húð 
  • Jafna húð og áferð
  • Fínum línum og hrukkum
  • Allar húðgerðir

Notkun:

Hristið vel fyrir notkun!

Setjið hæfilegt magn í lófa, nuddið saman höndum og klappið bæði á andlit, háls og bringu.

Til að ná sem bestum árangri notist bæði kvölds og morgna á hreina húð. 

Innihaldsefni:

Lykil innihaldsefni:

Lótusolía (e. Nelumbo Nucifera): Inniheldur mikið magn af andoxunarefnum eins og fenólsýrur, alkaóíðar o.fl. sem vinna gegn bólgum. 

Kannabínóðar úr iðnaðarhampi (e. Phytocannabinoid (broad-spectrum extract derived from industrial hemp):  Fitusýrur, prótein, steinefni og vítamín sem ýta undir endurnýjun húðar. Gerir hana fyllri og unglengri. 

Rósmarín (e. Rosmarinus Officinalis): Náttúrulega sótthreinsandi efni sem bætir yfirbragð húðar og vinnur gegn dökkum blettum og örum.

Lakkrísrót (e. Licorice Root Extract): Bólgueyðandi og lýsir upp ör. Með því að hindra framleiðslu melaníns vinnur það á vandamálasvæðum eins og er t.d. í bólum, sólar- og öldrunarblettum.

Beta Glúkan (e. β -glucan): Góður rakagjafi sem dregur úr hrukkum, roða og útbrotum. Styrkir og sléttir húð.

Öll innihaldsefni: Nelumbo Nucifera (Lotus) Oil, Aqua, Lavandula Angustifolia (Lavender) Water, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Water, Glycerin, Polyglyceryl-10 Myristate, Polyglyceryl-10 Laurate, Nelumbo Nucifera (Lotus) Flower Wax, Caprylic/Capric Triglyceride, Sorbitan Stearate, Stearic acid, 1,3 butylene glycol, Ethylhexylglycerin, Caprylyl Glycol, Pentylene Glycol, Acrylates C10-30 alkyl acrylate crosspolymer, Xanthan gum, Tocopherol, Glycyrrhiza Glabra (Licorice) Root Extract, Camellia Sinensis (Green Tea) Leaf Extract, Portulaca Oleracea Extract, Centella Asiatica Extract, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract, Polyglutamic Acid, Dipotassium Glycyrrhizate, Sodium hyalunonate, Panthenol, Betaine, Alantoin, Beta-Glucan, Nelumbo Nucifera (Lotus) Extract, CBD, Jasmine Grandiflorum Essential Oil, Pelargonium Graveolens Oil