website
Stóri draumur
Stóri draumur! - Heimadekur. Eitt af öllu Lótus andlitsvatn. Lavender næturmaski, Purple Rice næturmaski, Lit andlitsolía, EGF Active Serum
Stóri draumur! - Heimadekur. Eitt af öllu Lótus andlitsvatn. Lavender næturmaski, Purple Rice næturmaski, Lit andlitsolía, EGF Active Serum
  • Gallery thumbnail alt
  • Gallery thumbnail alt
  • Gallery thumbnail alt

Stóri draumur

Vörumerki
Kana Skincare
Venjulegt verð
49.990 kr
Afsláttur
49.990 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Verð

Stóri draumur er hið fullkomna sett þar sem þú færð að upplifa allt það besta af öllum vörum frá Kana Skincare, í stórri stærð!

Þessi pakki er að verðmæti rúmlega 62.700 kr!

Innifalið í þessum pakka: 

- Lotus Essence Tóner (120 ml). 
- Lavender Svefnmaski (Deluxe 50ml.) 
Purple Rice Svefnmaski (Deluxe 50ml.)
- Active Botanical Essence (30ml.)
- LIT Andlitsolía (30 ml)
- Lavender augngríma 

Lótus Tóner (120ml): Lótusblóm eru einstök blóm sem eru innihalda mikið af andoxunarefnum, fitusýrum, próteinum og er þekkt fyrir að vinna gegn bólgum í húð. Dekraðu við þig með silkimjúkum, léttum og rakagefandi tóner. Þú finnur strax hvað hann gerir mikið.  

Lavender næturmaski (Deluxe 50ml.): Lavender maskinn er byltingarkenndur næturmaski með langa virkni. Þar sem 28 virk innihaldsefni úr plönturíkinu vinna að því að heila og næra húðina. Einmitt á meðan hún er í viðgerðar og endurnýjunarfasa og þú sefur. 

Purple Rice næturmaski (50ml)Njóttu sléttari húðar með þessum konunglega næturmaska sem er hannaður til að vinna á meðan þú sefur. Hann er fullur af andoxunarefnum og inniheldur einstaka blöndu af lakkrísrót, þykkni úr fjólubláum hrísgrjónum og hemp. Þú vaknar með mýkri, sléttari og vel nærðri húð.

Egf + cbd essence (30 ml,): Á meðan EGF vinnur að því að viðhalda heilbrigði húðar og eykur kollagen framleiðslu húðarinnar svo húðin þéttist og verður fyllri. Þá vinnur cbd gegn bólgum, roða og þrota í húðinni. Fyrsta skrefið til að vinna gegn öldrun húðar.  

LIT verðlauna andlitsolían (30 ml.): Einstök olía sem bæði heilar, verndar og nærir húðina. Inniheldur kröftug andoxunarefni og hentar fyrir allar húðgerðir. Inniheldur m.a. omega 3,6, 7 og 9. Framkallar fallegan ljóma í húð.

Lavender augngríma Silkimjúk fjólublá augngríma, fyllt með dásamlegum lavender ilm. Hylur augnsvæðið vel og útilokar birtu sem hjálpar þér að ná góðum svefni. 

Vissir þú að Lavender hefur slakandi, sefandi & róandi áhrif & rannsóknir benda til þess að Lavender lykt minnki streitu & svefnleysi?

Gott fyrir: 

- Vinnur á bólum, örum & útbrotum. 
- Minnkar fínar línur/hrukkur 
- Vinnur gegn dökkum blettum 

 - Minnkar roða
- Jafnar húðina
- Allar húðgerðir

Tillaga að notkun: 

Að morgni: Eftir tónerinn fylgdu með uppáhalds rakakreminu þínu og fylgdu á eftir með 2-3 dropum af LIT andlitsolíunni. Ef þú notar sólarvörn er hún næst og svo förðun. 

Á kvöldin: Eftir tónerinn setja EGF+CBD Active Botanical Essence & fylgja á eftir með svefnmaska 2-3 sinnum í viku. Settu þunnt lag jafnt á húðina, bæði andlit & háls. Hitið 2-3 dropa af LIT olíu í lófum &  klappið ofan á svefnmaskann til að auka auka raka. 
Næsta morgun skal þrífa með volgu vatni

Til að ná sem bestum árangri skaltu nota næturmaska 3x í viku. Lótus tóner, Egf + cbd serumið og LIT andlitsolíuna kvölds og morgna!

Innihaldsefni: 

Lotus Essence Tóner: Nelumbo Nucifera (Lotus) Oil, Aqua, Lavandula Angustifolia (Lavender) Water, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Water, Glycerin, Polyglyceryl-10 Myristate, Polyglyceryl-10 Laurate, Nelumbo Nucifera (Lotus) Flower Wax, Caprylic/Capric Triglyceride, Sorbitan Stearate, Stearic acid, 1,3 butylene glycol, Ethylhexylglycerin, Caprylyl Glycol, Pentylene Glycol, Acrylates C10-30 alkyl acrylate crosspolymer, Xanthan gum, Tocopherol, Glycyrrhiza Glabra (Licorice) Root Extract, Camellia Sinensis (Green Tea) Leaf Extract, Portulaca Oleracea Extract, Centella Asiatica Extract, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract, Polyglutamic Acid, Dipotassium Glycyrrhizate, Sodium hyalunonate, Panthenol, Betaine, Alantoin, Beta-Glucan, Nelumbo Nucifera (Lotus) Extract, CBD, Jasmine Grandiflorum Essential Oil, Pelargonium Graveolens Oil

Lavender næturmaski: D.I. Water, Lavandula Angustifolia Water, Niacinamide, Caprylic/Capric Triglyceride, Phytosqualane, Sorbitan Tristearate, Cannabis Sativa Seed Oil, Shea Butter, Ethylhexyl Olivate, Tocopherol, Persea Gratissima Oil, Sodium Polyacrylate, Poly Glutamic Acid, Hyaluronic Acid, Beta-Glucan, Cannabis Sativa Seed Extract, Bisabolol, Dipotassium Glycyrrhizate, Polyglyceryl-10 Laurate, Polyglyceryl-10 Myristate, Allantoin, Argireline, Tripeptide-29, Soy Isoflavones, Hemp Phytocannabinoid, Dipotassium Glycyrrhizate, Adenosine, Lavandula Angustifolia Oil, Fusanus Spicatus Wood Oil, Citrus Aurantium Amara Flower Oil, Anthemis Nobilis Flower Oil, Citrus Aurantium Dulcis Oil, Chamomile Recutita Flower Oil

Purple Rice næturmaski: D.I. Water, Camellia Sinensis (green tea) Leaf Water, Oryza Sativa Bran (purple rice) Extract, Chamomille Recutita (matricaria) Flower Water, Sodium Hyaluronate, Glycerin, Polyglutamic Acid, Beta-Glucan, Niacinamide, Caprylyl Glycol, Ethylhexylglycerin, Glycyrrhiza Glabra (licorice) Root Extract, Centella Asiatica Extract, Echinacea Angustifolia Extract, Cannabis Sativa Seed Extract, Portulaca Oleracea Extract, Polyglyceryl 10 Myristate, Polyglyceryl 10 Laurate, Tocopherol, Tripeptide-29, Soy Isoflavones, Dipotassium Glycyrrhizate, Allantoin, D-Panthenol, Hemp Phytocannabinoid, Ceramide, Coconut Oil

Egf + cbd active essence: D.I. Water, Rosa Damascena Flower Water, Roman Chamomile Flower Water, Betaine, Allantoin, Tocopherol, Niacinamide Dipotassium Glycyrrhizate, Glycerin, Ethylhexylglycerin, Caprylyl Glycol, Sodium Hyaluronate, Polyglutamic Acid, Beta-Glucan, Echinacea Angustifolia Extract, Camellia Sinensis Leaf Extract, Centella Asiatica Extract, Glycyrrhiza Glabra (Licorice) Root Extract, Polyglyceryl-10 Laurate, Polyglyceryl-10 Myristate, Soluble Collagen, Tocotrienol, Tripetide-29, Soy Isoflavones, Ceramide 3B, Oligopeptide (EGF), Hemp Phytocannabinoid, Pelargonium Graveolens Oil, Rosa Damascena Flower Oil, Anthemis Nobilis Flower Oil, Salvia Sclarea (Clary) Oil, Fusanus Spicatus Wood Oil, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil, Commiphora Myrrha Oil

LIT Andlitsolía: Capric/Caprylic Triglycerides, Macadamia Integrifolia (macadamia) Oil, Simmondsia Chinensis (jojoba) Seed Oil, Cannabis Sativa Seed Oil, Evening Primrose Oil, Calendula Officinalis Oil, Triticum Vulgare (wheat germ) Oil, Persea Gratissima (avocado) Oil, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Argania Spinosa (argan) Kernel Oil, Daucus Carota (carrot seed) Oil, Tocopherol, Tocotrienol, Hemp Phytocannabinoid, Lavandula Angustifolia (English lavender) Oil, Lavandula Hybrida (Dutch lavender) Oil, Rosmarinus Officinalis (rosemary) Leaf Oil, Boswellia Carterii (frankincense) Oil, Hippophae Rhamnoides (sea buckthorn) Pulp Oil