website
Purple Rice næturmaski - Heimadekur
Purple Rice næturmaski - Heimadekur
Purple Rice næturmaski - Heimadekur
Purple Rice næturmaski - Heimadekur
Purple Rice næturmaski - Heimadekur
Purple Rice næturmaski - Heimadekur
Purple Rice næturmaski
 • Gallery thumbnail alt
 • Gallery thumbnail alt
 • Gallery thumbnail alt
 • Gallery thumbnail alt
 • Gallery thumbnail alt
 • Gallery thumbnail alt
 • Gallery thumbnail alt

Purple Rice næturmaski

Vörumerki
Kana Skincare
Venjulegt verð
6.990 kr
Afsláttur
6.990 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Verð

Í aldaraðir voru fjólublá hrísgrjón þekkt sem „hin forboðnu hrísgrjón.“ Þau voru eingöngu ætluð Kínverska keisaranum og fjölskyldu hans.

Njóttu sléttari húðar með þessum konunglega næturmaska sem er hannaður til að vinna á meðan þú sefur. Hann er fullur af andoxunarefnum og inniheldur blöndu af lakkrísrót, þykkni úr fjólubláum hrísgrjónum og hemp. Þú vaknar með mýkri, sléttari og vel nærðri húð.

Fyrir hvað: Vinnur kröftuglega gegn öldrun húðar. Mýkir og sléttir húð.

Gott að vita: Inniheldur mikið magn andoxunarefna. Grænt te, laufvatn og hampur í Purple Rice næturmaskanum vinna kröftuglega að því að draga úr þrota og bólgum í húð á meðan þú sefur.

Gott við:

 • Bólgum og stressi í húð
 • Vinnur gegn öldrun húðar
 • Stækkaðar svitaholur
 • Ójafna húð
 • Hrukkur og fínar línur

Ath: Næturmaskinn getur verið fjólublár, grá-fjólublár eða pastelfjólublár. Þetta er vegna nátturlegs litar sem kemur úr fjólubláum hrísgrjónum. Engar áhyggjur maskinn hefur sömu áhrif!

Fáanlegur í 2 stærðum: 20 ml. og  50 ml. 

Notkun: 

Settu hæfilegt magn á hreina húð. Skola með volgu vatni næsta dag. LIT andlitsolían hentar vel yfir maskann til að innsigla rakan í húðinni. 

Hægt að nota með Lavender maskanum. Þá er Purple Rice næturmaskinn settur á kinnar, háls og fínar línur og Lavender næturmaskinn á aðra staði.

Til að ná sem bestum árangri mælum við með að nota a.m.k. 3 sinnum í viku.

 

Innihaldsefni 

Lykil innihaldsefni:


Þykkni úr fjólubláum hrísgrjónum (e. Purple Rice Extract):  Viðheldur innihaldi hýalúrónsýra í húðinni til að halda raka, stinnari og sléttari áferð húðar.

Þykkni úr lakkrísrót (e. Licorice Root Extract):  Bólgueyðandi og bjartari húð. Vinnur  gegn framleiðslu melaníns og minnkar dökka bletti t.d. öldrunarbletti og/eða sólarskemmdir í húð. Notaði gegn örum í húð t.d. eins og eftir bólur.

Beta Glúkan (e. β -glucan): Góður rakagjafi og dregur úr hrukkum, roða og útbrotum. Styrkir og sléttir húð.

Þykkni úr Centella (e. Centella Asiatica Extract). Ríkt af andoxunarefnum, róar bólgur, flýtir fyrir gróanda t.d. í sárum. Byggir upp kollagen og örvar blóðrásina

Kannabínóða (e. Hemp): Minnkar roða, kemur jafnvægi á raka- og olíuframleiðslu húðarinnar.

Öll innihaldsefni: D.I. Water, Camellia Sinensis (green tea) Leaf Water, Oryza Sativa Bran (purple rice) Extract, Chamomille Recutita (matricaria) Flower Water, Sodium Hyaluronate, Glycerin, Polyglutamic Acid, Beta-Glucan, Niacinamide, Caprylyl Glycol, Ethylhexylglycerin, Glycyrrhiza Glabra (licorice) Root Extract, Centella Asiatica Extract, Echinacea Angustifolia Extract, Cannabis Sativa Seed Extract, Portulaca Oleracea Extract, Polyglyceryl 10 Myristate, Polyglyceryl 10 Laurate, Tocopherol, Tripeptide-29, Soy Isoflavones, Dipotassium Glycyrrhizate, Allantoin, D-Panthenol, Hemp Phytocannabinoid, Ceramide, Coconut Oil