
LIT Andlitsolían er vinsælasta varan hjá okkur.
Tvöfaldaðu rakann í húðinni! Einstök húðolía sem heilar, verndar og nærir. Stútfull af kröftugum andoxunarefnum og hentar fyrir allar húðgerðir. Inniheldur m.a. Omega 3,6, 7 og 9 og A, B, D og E vítamín. Framkallar fallegan ljóma í húð.
Hentar fyrir allar húðgerðir, innheldur engin efni sem stífla svitaholur og hentar því mjög vel fyrir blandaða/feita/bólugjarna húð.
Tilgangur LIT olíunnar: Að heila, vernda og næra húðina. Vinna gegn þurrk, þurrkublettum, roða, exemi og útbrotum.
Það sem þú þarft að vita: Þegar olíu eru blandað við vatn þá flýtur hún. Þannig virkar einmitt LIT andlitsolían. Hún á að fara YFIR yfir rakakremið og YFIR næturmaskann. Hún innsiglar raka í húðinni og margfaldar áhrif rakakrems!
Gott við:
- Þurri húð og þurrkublettum
- Húð sem fær exem og/eða Psoriasis
- Kemur jafnvægi á olíuframleiðslu í húð
- Bólum og örum í húð
- Líflaus og/eða stress í húð
- koma jafnvægi á húð
- Allar húðgerðir
LIT andlitsolían fékk Eco Excellence verðlaunin árið 2019 í flokknum "Wellness"!
Fáanleg í 2 stærðum: 6,5 ml. eða 30ml.
Notkun:
Minna er meira! Notið 2-3 dropa kvölds og morgna. LIT olían á að fara YFIR rakakrem/næturmaska (ekki undir).
Bættu örfáum dropum af olíunni við body lotion til að auka rakan þar sem þörf er á.
Til að ná sem bestum árangri notist daglega!
Innihaldsefni
Lykil innihaldsefni:
Jojoba olía (e. Jojoba Oil): Er unnin úr plöntu og inniheldur mikið magna f andoxunarefnum og vinnur gegn fínum línum, hrukkum og bólum.
Lavender olía (e. Lavandula Angustifolia Oil): Vinnur gegn myndun örvefs. Hefur verið notað gegn mörgum húðsjúkdómum eins og t.d. unglingabólum, hrukkum, psoriasis og öðrum bólgusjúkdómum í húð.
Primrósarolía (e. Primrose Oil): Frásogast hratt inn í húð. Rík af E - vítamíni sem mýkir og bætir áferð húðar.
Kannabínóðar (e. Phytocannabinoid (broad-spectrum cbd extract derived from industrial hemp): Inniheldur fitusýrur, prótein, steinefni og vitamin. Endurnýjar húð og sléttir.