Frí heimsending þegar verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira

Um Kana Skincare

 

Kana Skincare vörurnar eru framleiddar í Bandaríkjunum. Stofnandinn Janice Buu er hér á ferð með nýstárlegar og framúrskarandi húðvörur. 
Formúlurnar byggja á aldagömlum hefðum K-beauty. Þær eru uppfærðar og vinna nú með byltingunni í húðvörum 21. aldarinnar, kannabínóða (cbd). Húðvörur sem vinna gegn margvíslegum húðvandamálum. 

Vörurnar eru bæði hreinar, afkastamiklar og nýta sér allt það besta sem
Kóresk húðumhirða, ilmmeðferð og cbd hefur upp á bjóða. Án þess að fórna gæðum með viðbættum ilm- eða paraben efnum. Úr varð varð þessi einstaka vörulína frá Kana Skincare. 

CBD er unnið úr kannabisplöntunni en plantan hefur sýnt fram á alveg ótrúlega eiginleika sem nýtast gegn algengum húðkvillum. Það er mikilvægt að rétt sé staðið að vinnslu þess úr plöntunni. Kana Skincare vörurnar innihalda ekki thc. 

Innihaldið í húðvörunum frá Kana Skincare eru einstök. Lögð er áhersla á gæði, ekki magn, og vinsældirnar þess leyna sér ekki. Erlendir fjölmiðlar keppast um að fjalla um vörurnar!  

Allar vörur frá Kana Skincare innihalda aðeins náttúruleg efni. Þau eru laus við ilm-, parabenefni eða önnur sterk efni. Lyktin sem finnst þegar þú opnar vörur eru aðeins náttúrulegar lyktir beint frá plöntum og blómum.
Dásamlegur ilmurinn minnir á ferskan garð!

Kana Skincare er í leiðandi á sínu sviði inn í nýja tíma í húðvörum, fegurð og almennri vellíðan.

Kana Skincare eru vegan, lausar við öll paraben og viðbætt ilmefni og ekki prófaðar á dýrum!