
LIT andlitsolían er vinsælasta varan frá Kana.
Tvöfaldaðu rakann í húðinni! Einstök húðolía sem heilar, verndar og nærir. Stútfull af kröftugum andoxunarefnum og hentar fyrir allar húðgerðir. Olíab inniheldur m.a. Omega 3,6, 7 og 9 og A, B, D og E vítamín. Framkallar fallegan ljóma í húð.
LIT andlitsolían hentar fyrir allar húðgerðir. Innheldur engin efni sem stífla svitaholur og hentar því mjög vel fyrir blandaða/feita/bólugjarna húð.
Af hverju LIT olía: Hún heilar, verndar og nærir.
Gott að vita: Þegar olíu eru blandað við vatn þá flýtur hún. Þannig virkar einmitt LIT andlitsolían. Hún á að fara YFIR yfir rakakremið og YFIR næturmaskann. Hún innsiglar raka í húðinni og margfaldar áhrif rakakrems!
Gott við:
- Þurri húð og þurrkublettum
- Gegn exemi og Psoriasis
- Kemur jafnvægi á olíuframleiðslu
- Bólum og örum
- Líflausri og stressaðri húð
- Ná jafnvægi
- Allar húðgerðir
LIT andlitsolían fékk Eco Excellence verðlaunin árið 2019 í flokknum "Wellness"!
Hún er fáanleg í 2 stærðum: 6,5 ml. eða 30ml.
Notkun:
Minna er meira! Notið 2-3 dropa kvölds og morgna. MUNA: LIT olían á að fara YFIR rakakrem/næturmaska (ekki undir).
Pro tip: Bættu dropum af LIT við body lotion til að auka rakan þar sem þörf er á.
Til að ná sem bestum árangri notist daglega!
Innihaldsefni
Lykil innihaldsefni:
Jojoba olía (e. Jojoba Oil): Er unnin úr plöntu og inniheldur mikið magna f andoxunarefnum og vinnur gegn fínum línum, hrukkum og bólum.
Lavender olía (e. Lavandula Angustifolia Oil): Vinnur gegn myndun örvefs. Hefur verið notað gegn mörgum húðsjúkdómum eins og t.d. unglingabólum, hrukkum, psoriasis og öðrum bólgusjúkdómum í húð.
Primrósarolía (e. Primrose Oil): Frásogast hratt inn í húð. Rík af E - vítamíni sem mýkir og bætir áferð húðar.
Kannabínóðar (e. Phytocannabinoid (broad-spectrum cbd extract derived from industrial hemp): Inniheldur fitusýrur, prótein, steinefni og vitamin. Endurnýjar húð og sléttir.