Heimadekur er opið

Við lentum í smá erfiðleikum með að setja upp örugga greiðslugátt fyrir kort fyrir opnun síðunnar Heimadekur.is í bili er hægt að greiða með PEI eða Netgíró í gegnum síðuna. Viljir þú greiða með millifærslu er best að panta hjá okkur beint með því að senda okkur skilaboð á facebook eða netfangið: heimadekur@heimadekur.is

Pantanir sem berast um helgar fara í póst á mánudag. Ef um séróskir er að ræða varðandi afhendingu þá reynum við okkar besta til að koma til móts við viðskiptavini. Hafið þá endilega samband við okkur og við finnum lausn.

Örugg greiðslugátt fyrir kort verður komin í loftið í næstu viku.  

Af þessum sökum bjóðum við 15% afslátt* sem gildir af stökum vörum frá KANA Skincare (*afsláttur gildir ekki af pökkum) notið endilega kóðann: velkomin 
Kóðinn gildir út 1. mars n.k.


Bestu kveðjur, 

Starfsfólk Heimadekur.is