Heilbrigð húð fer aldrei úr tísku

Byltingarkenndar K-beauty húðvörur með CBD
Lótus tónerinn vinnur að því að róa húðina, örva blóðrásina og verst gegn bakteríum sem valda m.a. bólum og hjálpar húðinni að koma jafnvægi á olíuframleiðslu húðar.

Gua Sha nuddkristall 100% náttúrulegur
Gua Sha er hjartalaga kristall ætlaður fyrir andlit, háls og herðar en hentar á alla vöðva. Hann hentar sérstaklega vel fyrir þreytta húð eða húð sem glímir við bólgur og þrota. Örvar sogæðakerfið og blóðrás. Mótar og lyftir andlitsvöðvum.
Árangurinn sést aðeins eftir nokkur skipti.

Af hverju að nota næturmaska?
Á nóttunni fara húðfrumur úr verndarfasa og yfir í viðgerðar og endurnýjunarferli. Mikilvægt að setja á húðina góðan raka og næringu á meðan þessu ferli stendur. Kana Skincare næturmaskarnir eru hannaðir fyrir langa virkni einmitt á meðan húðin er í viðgerðarferli.
Bara að muna að setja hann á fyrir svefn!

Skráðu þig á póstlista
Skoðaðu úrvalið af gjafasettum frá Kana Skincare! Skráð netföng á póstlista fá að auki 10% afslátt.
Umsagnir

Það sem þú nærir vex og dafnar
Hvað er sjálfsrækt? Við þekkjum öll orðin "settu súrefnisgrímuna á sjálfan þig áður en þú aðstoðar aðra."
Að rækta sjálfan sig bæði á líkama og sál er okkur öllum nauðsynlegt.
Það hafa flestir sína leið til að slaka á. Sumir stunda hugleiðslu eða hreyfa sig á meðan aðrir kjósa að liggja upp í sófa og horfa á þátt. Litlu hlutirnir skipta svo ótrúlega miklu máli.
Sama hvað virkar- gerðu það - fyrir þig!