Vinsælustu vörur
-
Gua Sha - Rose Quartz og Amethyst
- Venjulegt verð
- Frá 5.990 kr
- Afsláttur
- Frá 5.990 kr
- Venjulegt verð
-
- Verð
- .
Uppselt -
Lavender næturmaski
- Venjulegt verð
- Frá 6.290 kr
- Afsláttur
- Frá 6.290 kr
- Venjulegt verð
-
- Verð
- .
Uppselt -
Rakabomban - Lótus Andlitsvatn, LIT andlitsolía og Lavender næturmaski
- Venjulegt verð
- 26.490 kr
- Afsláttur
- 26.490 kr
- Venjulegt verð
-
- Verð
- .
Uppselt

Kana Skincare
Húðvörur í fararbroddi nýrra tíma. Eingöngu unnið úr plöntuafurðum, án allra ilm- og litarefna eða annarra óhreinna innihaldsefna.
Hver formúla er næringarrík ofurfæða fyrir heildræna fegurð og vellíðan og framkallar það besta í húðinni.
Besta útgáfan af þér

Gua Sha nuddkristall 100% náttúrulegur
Gua Sha er hjartalaga kristall ætlaður fyrir andlit, háls og herðar en hentar á alla vöðva. Hann hentar sérstaklega vel fyrir þreytta húð eða húð sem glímir við bólgur og þrota. Örvar sogæðakerfið og blóðrás. Mótar og lyftir andlitsvöðvum.
Árangurinn sést aðeins eftir nokkur skipti.

Af hverju næturmaski?
Á nóttunni fara húðfrumur í viðgerðar og endurnýjunarferli. Mikilvægt er að setja á húðina góðan raka og næringu á meðan þessu ferli stendur. Kana Skincare næturmaskarnir eru hannaðir fyrir langa virkni til að heila, vernda og næra húðina.
Bara að muna að setja hann á fyrir svefn!