Purple Rice næturmaski (20 ml.), Lavender CBD næturmaski (20 ml.) og til að fullkomna svefninn slúxus silki augngríma – Marmara
Fullkomin stærð í snyrtibudduna og á ferðalagi.
Samtals að verðmæti rúmlega 19.370 kr.
Purple Rice næturmaski (20ml): Sléttari tónn og áferð húðar með næturmaska sem er hannaður til að vinna á meðan þú sefur. Fullur af andoxunarefnum og inniheldur m.a. einstaka blöndu af lakkrísrót, fjólubláum hrísgrjónum og hemp. Þú vaknar með mýkri, sléttari og vel nærða húð.
Lavender næturmaski (20ml.): Lavender næturmaskinn er byltingarkenndur næturmaski með langa virkni. Þar sem 28 virk innihaldsefni úr plönturíkinu vinna að því að heila og næra húðina. Einmitt á meðan hún er í viðgerðar og endurnýjunarfasa og þú sefur vært.
Lúxus silki augngríma: Ekta Mulberry silki augngríma úr 6a Mulberry silki. Augngrímurnar eru í fullkominni stærð til að útiloka birtu 21cm x 10,5cm og sitja þétt á höfði.