Sofðu rótt – Ferðasett X
Sofðu rótt – Ferðasett X
  • Gallery thumbnail alt
  • Gallery thumbnail alt

Sofðu rótt – Ferðasett X

Vörumerki
Kana Skincare
Venjulegt verð
15.990 kr
Útsala
15.990 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Verð
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknast þegar greitt er

Purple Rice næturmaski (20 ml.), Lavender CBD næturmaski (20 ml.) og til að fullkomna svefninn slúxus silki augngríma – Marmara 

Fullkomin stærð í snyrtibudduna og á ferðalagi.

Samtals að verðmæti rúmlega 19.370 kr.    


Purple Rice næturmaski (20ml): Sléttari tónn og áferð húðar með næturmaska sem er hannaður til að vinna á meðan þú sefur. Fullur af andoxunarefnum og inniheldur m.a. einstaka blöndu af lakkrísrót, fjólubláum hrísgrjónum og hemp. Þú vaknar með mýkri, sléttari og vel nærða húð.

Lavender næturmaski (20ml.)Lavender næturmaskinn er byltingarkenndur næturmaski með langa virkni. Þar sem 28 virk innihaldsefni úr plönturíkinu vinna að því að heila og næra húðina. Einmitt á meðan hún er í viðgerðar og endurnýjunarfasa og þú sefur vært. 

Lúxus silki augngríma:  Ekta Mulberry silki augngríma úr 6a Mulberry silki. Augngrímurnar eru í fullkominni stærð til að útiloka birtu 21cm x 10,5cm og sitja þétt á höfði.