Ferðasett Y
Ferðasett Y
Ferðasett Y
  • Gallery thumbnail alt
  • Gallery thumbnail alt
  • Gallery thumbnail alt

Ferðasett Y

Vörumerki
Kana Skincare
Venjulegt verð
17.990 kr
Útsala
17.990 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Verð
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknast þegar greitt er

Útilegusettið sem hentar fullkomlega í snyrtibudduna!

Samtals að verðmæti 22.470 kr.    

Innifalið er:

Purple Rice næturmaski (20ml): Sléttari tónn og áferð húðar með næturmaska sem er hannaður til að vinna á meðan þú sefur. Fullur af andoxunarefnum og inniheldur einstaka blöndu af lakkrísrót, fjólubláum hrísgrjónum og hemp. Þú vaknar með mýkri, sléttari og vel nærðri húð.

Egf + cbd essence (12ml)Á meðan EGF vinnur að því að viðhalda heilbrigði húðar og eykur kollagen framleiðslu húðarinnar svo húðin þéttist og verður fyllri. Þá vinnur cbd gegn bólgum, roða og þrota í húðinni. Fyrsta skrefið til að vinna gegn öldrun húðar.  

Lúxus silki augngríma:  Ekta Mulberry silki augngríma úr 6a Mulberry silki. Augngrímurnar eru í fullkominni stærð til að útiloka birtu 21cm x 10,5cm og sitja þétt á höfði.