Rakabomban!
Rakabomban!
Rakabomban!
  • Gallery thumbnail alt
  • Gallery thumbnail alt
  • Gallery thumbnail alt

Rakabomban!

Venjulegt verð
26.990 kr
Útsala
26.990 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Verð
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknast þegar greitt er

Þessi pakki inniheldur sannkallaða rakabombu fyrir húðina. Þurr eða þreytt húð á lítið roð í þessa þrennu! 

Innifalið í þessum pakka: 

Lotus Essence Tóner (120ml): Lotus tónerinn er ríkur af andoxunarefnum sem róar húðina hentar mjög vel fyrir húð sem á það til að fá roða/bólgur eða bólur. Kemur jafnvægi á húðina eftir hreinsun & undirbýr hana fyrir næsta skref í húðrútínunni.  Silkimjúk & létt áferð sem gefur góðan raka. 

Lavender Svefnmaski (50ml): Lavender svefnmaskinn er söluhæsta vara frá KANA frá upphafi! Leyfðu húðinni að næra sig, endurnýjast & fá rakaboost á meðan þú sefur. 

LIT Andlitsolía (30ml): Rík af andoxunarefnum með öflugum innihaldsefnum sem hentar öllum húðgerðum. LIT olían læsir rakan inni í húðinni & framkallar náttúrulegan ljóma. 

-Lavender augngríma fyllt með lavender sem hjálpar til við að ná góðum nætursvefni.

Vissir þú að Lavender hefur slakandi, sefandi & róandi áhrif. Rannsóknir benda til þess að Lavender minnki einnig streitu & svefnleysi. 

Hentar fyrir: 

- Að jafna áferð húðarinnar
- Allar húðgerðir 
- Bólur & bólgur 
- Dökkir blettir


Þessi pakki er að verðmæti 34,070 kr. 

Notkun: 

Eftir hreinsun húðar skal hrista vel og bera hæfilegt magn af Lotus Essence Toner í lófana. Klappa varlega á andlit og háls.

Á morgnanna: Eftir Lotus tónerinn skaltu bera 2-3 dropa af LIT andlitsolíu til að vökva og koma jafnvægi á húðina. Fylgdu með sólarvörn og svo restinni af förðunarrútínunni þinni.

Á kvöldin: Eftir hreinsun húðar setja Lotus tónerinn. Setja þunnt lag af Lavender svefnmaskanum.  - Fylgdu með 2-3 dropum af LIT olíu til að klára og læsa raka inni í húðinni. Skolið húðina með volgu vatni næsta morgun.

Einfalda enn meira? Þá mælum við með að blanda LIT andlitsolíunni & Lavender svefnmaskanum saman!

 

Til að ná sem bestum árangri skaltu nota Lotus + LIT andlitsolíu daglega og Lavender svefnmaskann a.m.k. 3 sinnum í viku!

Innihaldsefni: 


Lotus Essence Tóner: Nelumbo Nucifera (Lotus) Oil, Aqua, Lavandula Angustifolia (Lavender) Water, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Water, Glycerin, Polyglyceryl-10 Myristate, Polyglyceryl-10 Laurate, Nelumbo Nucifera (Lotus) Flower Wax, Caprylic/Capric Triglyceride, Sorbitan Stearate, Stearic acid, 1,3 butylene glycol, Ethylhexylglycerin, Caprylyl Glycol, Pentylene Glycol, Acrylates C10-30 alkyl acrylate crosspolymer, Xanthan gum, Tocopherol, Glycyrrhiza Glabra (Licorice) Root Extract, Camellia Sinensis (Green Tea) Leaf Extract, Portulaca Oleracea Extract, Centella Asiatica Extract, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract, Polyglutamic Acid, Dipotassium Glycyrrhizate, Sodium hyalunonate, Panthenol, Betaine, Alantoin, Beta-Glucan, Nelumbo Nucifera (Lotus) Extract, CBD, Jasmine Grandiflorum Essential Oil, Pelargonium Graveolens Oil

Lavender Sleeping Mask: D.I. Water, Lavandula Angustifolia Water, Niacinamide, Caprylic/Capric Triglyceride, Phytosqualane, Sorbitan Tristearate, Cannabis Sativa Seed Oil, Shea Butter, Ethylhexyl Olivate, Tocopherol, Persea Gratissima Oil, Sodium Polyacrylate, Poly Glutamic Acid, Hyaluronic Acid, Beta-Glucan, Cannabis Sativa Seed Extract, Bisabolol, Dipotassium Glycyrrhizate, Polyglyceryl-10 Laurate, Polyglyceryl-10 Myristate, Allantoin, Argireline, Tripeptide-29, Soy Isoflavones, Hemp Phytocannabinoid, Dipotassium Glycyrrhizate, Adenosine, Lavandula Angustifolia Oil, Fusanus Spicatus Wood Oil, Citrus Aurantium Amara Flower Oil, Anthemis Nobilis Flower Oil, Citrus Aurantium Dulcis Oil, Chamomile Recutita Flower Oil

LIT Facial Oil: Capric/Caprylic Triglycerides, Macadamia Integrifolia (macadamia) Oil, Simmondsia Chinensis (jojoba) Seed Oil, Cannabis Sativa Seed Oil, Evening Primrose Oil, Calendula Officinalis Oil, Triticum Vulgare (wheat germ) Oil, Persea Gratissima (avocado) Oil, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Argania Spinosa (argan) Kernel Oil, Daucus Carota (carrot seed) Oil, Tocopherol, Tocotrienol, Hemp Phytocannabinoid, Lavandula Angustifolia (English lavender) Oil, Lavandula Hybrida (Dutch lavender) Oil, Rosmarinus Officinalis (rosemary) Leaf Oil, Boswellia Carterii (frankincense) Oil, Hippophae Rhamnoides (sea buckthorn) Pulp Oil

-Lavender svefngríma fyllt með lavender sem hjálpar til við að ná góðum nætursvefni