
Þessi pakki inniheldur bæði Egf +cbd Serum og LIT andlitsolíuna!
Á meðan Egf + cbd Serumið ýtir undir endurnýjun frumna og dregur úr fínum línum. Þá vinnur LIT andlitsolían að því að læsa raka inni í húðinni og halda honum þar!
Að verðmæti rúmlega 29.400 kr.
Gott að vita: Frásogast hratt inn í húðina. Henta vel til notkunar fyrir daginn og fyrir nóttina.
EGF + cbd Active Serum (30 ml.) Á meðan EGF vinnur að því að viðhalda heilbrigði húðarinnar og eykur kollagen framleiðslu, svo húðin þéttist og verður fyllri. Þá vinnur cbd gegn bólgum, roða og þrota í húðinni. EGF serumið er fyrsta skrefið gegn öldrun húðar.
LIT andlitsolía (30 ml.): Heilar, verndar og nærir húðina! Full af kröftugum innihaldsefnum sem halda raka inni í húðinni og er fullkomin fyrir allar húðgerðir. Inniheldur m.a. Omega 3,6, 7 og 9. Framkallar fallegan ljóma í húð.
Lavender augngríma - Silkimjúk fjólublá augngríma, fyllt með dásamlegum lavender ilm. Hylur augnsvæðið vel og útilokar birtu sem hjálpar þér að ná góðum svefni.
Gott við:
- Viðhalda heilbrigði
- Litabreytingum í húð
- Feitri/bólugjarnri húð
- Ójafnri húð sem þarf jafnvægi
- Gegn öldrun húðar
- Frískar hressilega upp á þreytta húð
Notkun:
Innihaldsefni
Innihaldsefni í LIT Facial Oil: Capric/Caprylic Triglycerides, Macadamia Integrifolia (macadamia) Oil, Simmondsia Chinensis (jojoba) Seed Oil, Cannabis Sativa Seed Oil, Evening Primrose Oil, Calendula Officinalis Oil, Triticum Vulgare (wheat germ) Oil, Persea Gratissima (avocado) Oil, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Argania Spinosa (argan) Kernel Oil, Daucus Carota (carrot seed) Oil, Tocopherol, Tocotrienol, Hemp Phytocannabinoid, Lavandula Angustifolia (English lavender) Oil, Lavandula Hybrida (Dutch lavender) Oil, Rosmarinus Officinalis (rosemary) Leaf Oil, Boswellia Carterii (frankincense) Oil, Hippophae Rhamnoides (sea buckthorn) Pulp Oil